Stöndum vörð um lög og reglu allstaðar.

Hvernig er það, er allt í lagi að ganga um dauðadrukkinn, lemja fólk og skapa andrúmsloft hræðslu og ónota á opinberum vettvangi? Algjörlega fráleitt og á ekki að eiga sér stað í siðuðu samfélagi að mínu mati. Hvernig væri að reyna frekar að styðja okkar lögreglu þegar hún verður að taka á svona málum í staðin fyrir að vera með óverðskuldaða krítik. Þeir gera eins og þeir geta með þeim tólum sem þeim eru gefin.  Það virðist vera einhver hefð á Íslandi fyrir að umbera fólk sem gengur um drukkið á almannafæri og áreitir og meiðir aðra.  Já og 20 tímar á bak við lás og slá fyrir atvikið! Vonandi verður maðurinn kærður og gerir gott betur en það í grjótinu

Ætli þetta hafi ekki verið skemmtilegur dagur fyrir mæður og börn sem komu til að halda uppá sjómannadaginn á Patreksfirði? 

Gimme a break!


mbl.is Barði og ógnaði fólki fyrir handtöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigríður S. MacEachern
Sigríður S. MacEachern

Nýjustu myndir

  • ...dsc00052
  • My clipart

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband