Olga mn er komin aftur!

g mti skilningsleysi hj barnabrnunum vegna Olgu. eim finnst a g sni henni alltof mikla athygli og hn s hreinlega ekki ess viri.Hlt sm tlu um mikilvgi Olgu og systra hennar lfskejunni vi litlar sem engar undirtektir. Eldra barnabarn tilkynnti a a vru til tl og tki til a trma Olgum og a tti skilyrislaust a nota au, og oft. Yngra barnabarni fannst etta aeins merkilegra og spuri spurninga, en klykkti svo t me "amma, mr finnst hn gesleg"!

Olga er strar kngurl sem heima utanverum stofuglugganum okkar. ar er hn bin a spinna marga vefi san Jni, jafnum og regn og vindar rfa niur. Vi tvortis gluggavottfr Olga a vera frii og a er satt a segja alveg strskemmtilegt a fylgast me ferli hennar og lfshttum. Hn er grimm skinni atarna, augnalikinu eru 3 flugulk vefnum, vandlega vafinn silki hennar. Sennilega er hn a geyma etta handa afkvmunum, hn er orin strra lagi og hennar vegna vona g a a s bara venjuleg kngurla ltta. Hn hvarf sjnum gr en er n komin aftur og g varstrfegin a sj hana. Kannske ekki nema von a barnabarn nmmer tv segir a amma sr strskrtin!! Hefur sums ekki gengi vel a sannfra barnabrnin mn a kngurlr gegna miklivgu hlutverki okkar strfenglegu nttru - finnst a samt allt lagi, g var sko alls enginn kngurla adandi minni sku. Kvejur fr Kanada.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Sigríður S. MacEachern
Sigríður S. MacEachern

Njustu myndir

  • ...dsc00052
  • My clipart

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 5

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband