Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Tćnk Dansk!

Margt hefur veriđ skrifađ um samband Dana og Íslendinga uppá síđkastiđ - og finnst mér ađ Íslendingar hafi yfirleitt ekki haft hemil á sér í sínum skrifum, allavega ţeim bloggum sem ég hef lesiđ. Ekki  hjálpar ţađ heldur  ţegar fjölmiđlarnir fara ađ mála skrattann á vegginn međ fréttum eins og fjölmiđlafréttinni um ađ "vera vísađ út úr búđ á Strikinu fyrir ađ vera Íslensk!'" og annađ ţar fram eftir götum. Léleg fréttamennska međ varla einni hliđ á málinu, hvađ ţá smá heimildum um atburđinn yfirleitt.  Til ađ skilja Dani betur, ţá stoltu ţjóđ, ýmyndiđi ykkur hvernig margir Danir tóku ţví ţegar  D´Anglaterre var selt í hendur "útlendinga", eđa Magasin du Nord, Illum Bolighus, og fleyra. Ţetta eru stofnanir sem hafa veriđ ţjóđarstolt Dana í áratugi.   Frá ţví ađ viđ fengum sjálstćđi okkar í 1944 ţá hefur Daninn stutt viđ bakiđ á okkur á svo margan hátt. Margur Íslenskur námsmađurinn hefur náđ sér í góđa menntun í Danmörku og fjöldi Íslendinga hafa tekiđ sér bólfestu ţar í gegnum tíđirnar, bćđi í lengri og skemmri tíma og yfirleytt alltaf notiđ góđvildar Dana.

Danir eru vinir okkar, okkur ber ađ skilja ţađ. Viđ verđum líka ađ skilja ađ hrun Íslensku bankanna hefur komiđ illa viđ marga, ekki bara á Íslandi, heldur víđa um heim. Ég held ţví fram ađ eitt af séreinkennum Íslendinga sé drengskapur, ađ viđurkenna mistök og svo snúa bökum saman og vinna ađ úrlausn. Ţannig höldum viđ reisn.

Kveđja frá PEI, Canada

 


mbl.is Samvinna Íslendings og Dana vekur athygli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigríður S. MacEachern
Sigríður S. MacEachern

Nýjustu myndir

  • ...dsc00052
  • My clipart

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 5

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband