Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Hverju er veriđ ađ mótmćla hér?

Ef ađ ţađ er veriđ ađ mótmćla núverandi ríkisstjórn, hverjir eiga ađ koma í stađinn? Mér sýnist ađ Geir H. og félagar hafi stađiđ sig nokkuđ vel í ţeim kringumstćđum sem landiđ er í í dag.  Skil heldur ekki af hverju sumir halda ađ ríkisstjórnin beri alla ábyrgđ á efnahagsvandamálum Íslands. Í nútíma samfélögum ţar sem valfrelsi og frjáls markađur ríkir er ekkert óeđlilegt ađ sjá stórar sveiflur í kerfinu. Ţađ er klárt ađ kreppuvírusinn átti sér upptök í BNA - ţađ gerir sossum ástandiđ ekkert betra ađ viđ vitum ţađ, bara annar vísir ađ ekki er endalaust hćgt ađ blammera G.H. og Sólrúnu. Ég skora á ţessa atvinnumótmćlendur ađ halda friđarfund einhversstađar ţar sem ţeir eru ekki ađ ónáđa venjulegt fólk sem hefur öđru merkara ađ sinna, og smíđi plagg sem inniheldur tillögur um lausn mála eins og ţeir sjá ţađ. Vćri ekki meira vit í ţví? Ađ mínu mati ţá eru ţeir sem ekki vilja vera partur af lausn partur af vandamálinu sjálfu.

Gleđilegt nýtt ár. 


mbl.is Mótmćlin áttu ađ vera friđsamleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Skagaströnd flutt á suđurlandiđ?

Hvađ hefur lögreglan á Selfossi ađ gera međ kannabis plöntur á Skagaströnd? Eđa er ég farin ađ ryđga í íslensku landafrćđinni! Hvađ međ smá ritskođun á fréttum áđur en ţćr eru birtar. Dagblöđin eiga ađ bera ábyrgđ á ţví ađ allt sem ţeirra fólk skrifar er rétt stafsett, án slangs og međ fréttaflutninginn á hreinu.  ER ÓSANNGJARNT AĐ ĆTLAST TIL ŢESS?
mbl.is Lagt hald á yfir 150 kannabisplöntur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólíklegt Par!

Reglulega skemmtileg frétt, upplífgandi í öllu krepputalinu. Svo er músíkin góđ. Meigum viđ fá meira af svona innskotum.
mbl.is Trúnađarmál bakara og gullsmiđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigríður S. MacEachern
Sigríður S. MacEachern

Nýjustu myndir

  • ...dsc00052
  • My clipart

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 5

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband