Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Ţjóđhátíđardagur Kanada í dag.

 

Hér á Prince Edward Island stendur mikiđ til í dag, eins og alltaf á ţessum degi, en hér á eynni voru áriđ 1867 lögđ drög ađ sameiningu ţáverandi fylkja Kanada  og ţví stjórnarformi sem viđ höfum í dag.  Eyjarskeggjar státa sig réttilega af ađ vera fćđingarstađur Kanada og  ţessvegna gera kannske heldur meira úr ţessum degi en annarstađar í fylkjum Kanada.  Hinn sérkennilegi fáni okkar blaktir allsstađar og hér viđ okkar hús, viđ hliđina á Íslenska fánanum. Ţetta gerum viđ líka á 17 júní og erum oft spurđ hvađa sérkennilegi fáni ţetta sé og í hvađa tilefni hann sé dregin ađ hún međ Kanadíska flagginu. Ţví get ég svarađ og Kanadamađurinn segir ađ ég fái munnrćpu viđ svoleiđis tćkifćri. Ţó ég hafi búiđ fjarri ströndum Íslands mestan hluta lífs míns, fer alltaf einhver fiđringur um mig ţann 17 júni. Enda er sagan á bak viđ ţann dag eitt dýrmćtasta ţjóđartákn Íslendinga. Ég er ađ vísu Kanadískur ríkisborgari, en á 17 júni ár hvert er ég Íslendingur í húđ og hár og keyri meira ađ segja um međ Íslenska fánann á bílnum.

Hátíđahöldin hér fyrsta júlí eru ekkert ósvipuđ 17 júni hátíđunum heima á Fróni, fólk fagnar sjálfstćđi, frelsi og velgengni ţjóđa sinna, ungir sem gamlir nota tćkifćriđ til samveru, gera sér glađan dag, syngja "O Canada",  og drekka mikiđ af ísköldum bjór!! Hljómar ţetta ekki kunnuglega fyrir Íslendinga? Tilfelliđ er ađ ţessar tvćr ţjóđir eiga mjög margt sameiginlegt. Báđar ţjóđir eru á toppnum hvađ varđar lífsgćđi, ađgang ađ heilbrigđisţjónustu, menntun og almennu persónufrelsi.

Ţó vil ég halda ţví fram ađ golfvellirnir okkar hér sér miklu betri , miklu fleyri og miklu ódýrari. Aftur á móti gćtum viđ lćrt ađ elda fisk af íslendingum og enginn matur bragđast betur en íslenskur lambahryggur, a la Ásgerđur mágkona mín á Geitaskarđi.

 Mórallin í ţessu bloggi mínu í dag er sá ađ ţó ég búi ekki á Íslandi ţá bý ég í landi ţar sem ég get veriđ álíka stolt af mínum íslensku rótum og ég er af ţessu landi sem bauđ mig velkomna og veitti mér tćkifćri til góđrar lífsafkomu og lífsgćđa, ađ ógleymdum Kanadamanninum. Finnst ég vera óendanlega lánsöm ađ geta heilshugar fagnađ ţjóđhátíđardögum tveggja frábćrra landa sem eiga mig í sameiningu! (Really!)

 Svo segi ég húrra fyrir Íslandi og Kanada og vona ađ böndin milli okkar ţjóđa styrkist međ ári hverju. 

 


Höfundur

Sigríður S. MacEachern
Sigríður S. MacEachern

Nýjustu myndir

  • ...dsc00052
  • My clipart

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband