Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Olga mn er komin aftur!

g mti skilningsleysi hj barnabrnunum vegna Olgu. eim finnst a g sni henni alltof mikla athygli og hn s hreinlega ekki ess viri.Hlt sm tlu um mikilvgi Olgu og systra hennar lfskejunni vi litlar sem engar undirtektir. Eldra barnabarn tilkynnti a a vru til tl og tki til a trma Olgum og a tti skilyrislaust a nota au, og oft. Yngra barnabarni fannst etta aeins merkilegra og spuri spurninga, en klykkti svo t me "amma, mr finnst hn gesleg"!

Olga er strar kngurl sem heima utanverum stofuglugganum okkar. ar er hn bin a spinna marga vefi san Jni, jafnum og regn og vindar rfa niur. Vi tvortis gluggavottfr Olga a vera frii og a er satt a segja alveg strskemmtilegt a fylgast me ferli hennar og lfshttum. Hn er grimm skinni atarna, augnalikinu eru 3 flugulk vefnum, vandlega vafinn silki hennar. Sennilega er hn a geyma etta handa afkvmunum, hn er orin strra lagi og hennar vegna vona g a a s bara venjuleg kngurla ltta. Hn hvarf sjnum gr en er n komin aftur og g varstrfegin a sj hana. Kannske ekki nema von a barnabarn nmmer tv segir a amma sr strskrtin!! Hefur sums ekki gengi vel a sannfra barnabrnin mn a kngurlr gegna miklivgu hlutverki okkar strfenglegu nttru - finnst a samt allt lagi, g var sko alls enginn kngurla adandi minni sku. Kvejur fr Kanada.


Slir eru eir unglingar sem ekki hafa blu nefinu!

Sastlina daga hef g stunda lkna og hjkrunarstrf fullu. Svo er ml me vexti a 15 ra mmustrkur er hr hj okkur PEI me systur sinni. etta eru miklir drardagar hj okkur - au eru svo skemmtileg a a hlfa vri ng. a hefur heldur betur komi babb btinn, ar sem mmustrkur fkk essa lka flottu blu nefi hittefyrradag. g tk sossum ekkert eftir essu fyrr en g s mmustrk fyrir framan spegilinn ganginum me angistarsvip og hyggjuhrukku milli augnanna. Hann spyr, grafalvarlegur, "amma hefuru s ennan hrylling nefinu mr"? "g ver geveikur ef etta verur ekki fari ur en g fer heim"!!!. g dreif mig heilsugslugerfi og drg fram blueyingargrjurnar og fr a krukka, etta var gr. Blann var sprengd, hreinsu og  sett peroxide og bakteru eyandi smyrsl. rangurinn var s a blan sst varla nna og g fkk strt kns fyrir. Svo n brosir heimurinn vi mmustrk aftur. etta var til ess a g fr sm fer aftur tmann,  skustvarnar og barttu mna sem unglingur, vi freknur.  Man meal annars eftir v a hafa a hveiti framan mig til a hylja ennan vibba. Ekkert dugi og g er me freknur enn ann dag dag og er bin a stta mig nokkurnvegin vi a. En svo g strk sem er freknttur og flottustu mmustelpu heimi og freknurnar henni eru hreint t eitt a fallegasta sem g hef s um fi mna. Svo er mmustrkur ansi laglegur lka, blur og allt. En a er ekki a besta vi au......Kvejur fr Kanada.

Höfundur

Sigríður S. MacEachern
Sigríður S. MacEachern

Njustu myndir

  • ...dsc00052
  • My clipart

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 5

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband