Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Earl á Prince Eward Island

Ţá er óveđriđ komiđ til okkar og hér, kl 1500 ađ stađartíma, er mikiđ rok og úrhelli. Samt er ţetta ekki nćr eins slćmt og gert var ráđ fyrir og langt frá ađ vera eins kröftugt og fellibylurinn Juan sem gékk hér yfir fyrir fáum árum. Sá olli milljóna $ tjóni á austurströnd Kanada, gjöreyđilagđi stór skógarsvćđi og strandlengja PEI hefur ekki enn beđiđ hans bćtur. Sjálfsagt verđur einhver skađi af Earl núna, en held ađ allir séu fegnir ađ ţetta virđist ekki vera eins slćmt og spáđ var. Hitinn hér á PEI sl. 2-3 daga hefur veriđ yfir 30 gráđur međ háu rakastigi en er núna um 24 gráđur sem er vel ţolanlegt. Fyrir ţá sem ekki vita ţá er Prince Edward Island minnsta fylki Kanada, liggur um ţađ bil beint norđur af Halifax í munni St. Lawrence flóans og er ţettbýlast af fylkjum landsins.  Bestu kveđjur frá PEI.
mbl.is Earl kominn til Kanada
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigríður S. MacEachern
Sigríður S. MacEachern

Nýjustu myndir

  • ...dsc00052
  • My clipart

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 5

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband