Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
17.6.2010 | 00:11
Til Hamingju Blöndóshreppur!
Með þessa fallegu laugaraðstöðu. Hlakka til að prófa herlegheitin í haust með afa og ömmu börnunum. Flott að sjá bygginguna og alla aðstöðu þarna. Kveðjur heim á æskuslóðir.
Sigríður H. Sigurðardóttir MacEachern
Sigríður H. Sigurðardóttir MacEachern
Ný sundlaug tekin í notkun á Blönduósi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2010 | 23:20
Frekjan í Evrópubandalaginu!
og við erum ekki einu sinni meðlimir. Hvernig láta þeir svo við okkur ef við verðum pínd til að ganga í þeirra hóp? Það eru þegar komin frá þeim handfylli af skilyrðum sem mundu gera þjóðina algörlega máttvana ef gengið verður að þeim. Þetta snýst ekki endilega um hvalveiðar, heldur um að við höldum óskertum rétti til að nota okkur auðlindir landsins að OKKAR vild. Svo væri náttúrlega alveg frábært ef núverandi stjórnvöld fengu snert af dómgreindaráfalli og samviskubiti og drægju umsóknina til baka.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar